Bæjarhátíðir

Litli pakkinn

Sóló sýning (Mikilvæg Mistök)
Vinnustofa 40 mínútur



Verð: 120.000kr

Miðlungs pakkinn

Ráf 30 mínútur
Tveggja manna sýning
Vinnustofa 60 mínútur


Verð 280.000kr

Stóri Pakkinn

Ráf 30 mínútur
þriggja manna sýning
Vinnustofa 2 tímar
Blöðrudýr 2 tímar

Verð 490.000kr

Sýningar

Mikilvæg Mistök

Sýningin er eins manns 20 mínútna sirkussýningu fyrir leikskólaaldurinn í sýningunni er notast við sirkusáhöld sem börnin tengja við eins og bolta, kubba og sápukúlur.

Með mér í sýningunni er ,,amma gamla” leikin af brúðu sem hvetur mig áfram og sýnir mér að það sé allt í lagi ef eitthvað fer úrskeiðis, mistök séu mikilvægur partur af því að læra.

Sýningin lítil í sniði svo hún passar vel innandyra á leikskólum en getur líka verið sýnd úti, sýningin var gerð með leikskóla í huga en hefur virkað vel fyrir allt að 5.bekk grunnskóla

​Gerð sýningarinnar var styrkt af launasjóði listamanna.

​Verð: 70.000kr og er 20 mínútur.

Glappakast

Skólasýningin Glappakast fékk mikil lof seinasta sumar og snýr nú aftur til að skemmta enn fleiri börnum. 

Í sýningunni erum við klaufar sem vinnum saman til að gera eitthvað skemmtilegt til að sýna, við fáum hjálp frá krökkunum og komum okkur stundum í klaufalegar aðstæður sem við vitum ekki alveg hverning við eigum að bregðast við. Í sýningunni má sjá fimleika, jöggl og brjálaða skemmtun.

 Glappakast hentar vel fyrir breiðan aldurshóp.

​Verð: 140.000kr og er 25 mínútur.



Springum út

Sirkussýningin Springum út er barna- og fjölskyldusýning þar sem Urður og Kristinn hvetja hvort annað og hjálpast að við að sýna spennandi og flottar listir. Sýningin er með loftfimleikar, töfrar, áhættuatriði, jöggl og grín.

Verð fyrir tveggja manna útgáfu: 140.000kr og er 25 mínútur
Verð fyrir þriggja manna útgáfu: 210.000kr og er 35 mínútur

Vinnustofa í sirkus

Við bjóðum upp á að koma með allskonar sirkusáhöld til að halda vinnustofu þar sem allir geta lært og leikið sér með sirkusáhöld

  • Húllahringir
  • Djögglbolltar
  • Poi
  • Blómaprik
  • Snúningadiskar
  • Jafnvægisfjaðrir

Ráf

Við ráfum um svæðið að skemmta á persónulegri nótunum.

Getum gert sem akróbatar, djögglarar eða karakterarnir úr sýningunum okkar, hentar mjög vel sem viðbót fyrir sýningar til þess að krakkarnir geti aðeins séð forsmekk af því sem er að fara að gerast

Blöðrudýr

Við bjóðum upp á sem viðbót við skemmtunina okkar upp á blöðrudýr í samstarfi við “Blaðrarinn” þar sem er hægt að búa til allskonar blöðrudýr fyrir gestina,

Sendu okkur skilaboð

    Scroll to Top