Um Sirkus Ananas
![](http://sirkusananas.is/wp-content/uploads/2024/05/neve-marketing-agency-10.png)
Sagan okkar
Árið 2019 ákváðum við að stofna Sirkus Ananas sem lítin hóp sem var með það markmið að bjóða upp á sirkus skemmtanir þar sem við getum náð að koma með minni skemmtanir á fleirri staði heldur en með stóru sýningarnar sem við höfðum verið að vinna með áður, núna eru við komin með þrjár sýningar sem eru í mismunandi stærðum til þess að passa sem best inn í viðburðina sem vilja fá sirkus, einnig höfum við verið að bjóða upp á opnar sýningar út um allt land þar sem við getum komið þangað sem áhorfendurnir eru til þess að auðvelda aðgengi að sirkus.
![](http://sirkusananas.is/wp-content/uploads/2024/05/neve-marketing-agency-16.png)
Okkar markmið
Við viljum fyrst og fremst auka gleðina í heiminum og höfum ramma sem við vinnum með þar sem við gerum það á uppbyggilegan hátt með að sýna jákvæð samskipti, hvatningu og samvinnu.
Skemmtinefndin
![](http://sirkusananas.is/wp-content/uploads/2024/12/daniel_orig-edited-300x300.jpg)
Daníel Sigríðarson
Djöggl, akróbatík, jafnvægi
Skrifa eitthvað meira hér hjá öllum
![](http://sirkusananas.is/wp-content/uploads/2024/12/urdur_orig-edited-300x300.jpg)
Urður Ýrr
Loftfimleikar, akróbatík, djöggl
![](http://sirkusananas.is/wp-content/uploads/2024/12/48423270_1174801569343088_8297928613177589760_n-300x297.jpg)
Kristinn Karlsson
Djöggl, eldlistir, töfrar
Viltu gangast í lið með okkur?
Við erum ekki að flýta okkur að stækka en erum opin í að heyra frá metnaðarfullu fólki sem vill taka þátt í þessu með okkur, sendu okkur línu og við sjáum hvort við eigum samleið.