Um Sirkus Ananas

Sagan okkar

Árið 2019 ákváðum við að stofna Sirkus Ananas sem lítin hóp sem var með það markmið að bjóða upp á sirkus skemmtanir þar sem við getum náð að koma með minni skemmtanir á fleirri staði heldur en með stóru sýningarnar sem við höfðum verið að vinna með áður, núna eru við komin með þrjár sýningar sem eru í mismunandi stærðum til þess að passa sem best inn í viðburðina sem vilja fá sirkus, einnig höfum við verið að bjóða upp á opnar sýningar út um allt land þar sem við getum komið þangað sem áhorfendurnir eru til þess að auðvelda aðgengi að sirkus.

Okkar markmið

Við viljum fyrst og fremst auka gleðina í heiminum og höfum ramma sem við vinnum með þar sem við gerum það á uppbyggilegan hátt með að sýna jákvæð samskipti, hvatningu og samvinnu.

Skemmtinefndin

Daníel Sigríðarson

Djöggl, akróbatík, jafnvægi
Skrifa eitthvað meira hér hjá öllum

Urður Ýrr

Loftfimleikar, akróbatík, djöggl

Kristinn Karlsson

Djöggl, eldlistir, töfrar

Scroll to Top